Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 15. febrúar 2021 15:45
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Goal 
Kraftröðun fyrir Meistaradeildina - Liverpool númer átta
Robert Lewandowski hefur skorað 29 mörk í 28 leikjum á tímabilinu.
Robert Lewandowski hefur skorað 29 mörk í 28 leikjum á tímabilinu.
Mynd: Getty Images
16-liða úrslit Meistaradeildarinnar fara af stað á morgun og eru ríkjandi meistarar í Bayern München sigurstranglegastir samkvæmt kraftröðun (e. Power Rankings) Goal.

Manchester City er í öðru sæti og Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus í því þriðja. Liverpool er í áttunda sæti listans, á eftir spænsku risunum Real Madrid og Barcelona.

Kraftröðunin:
#1 Bayern München
#2 Manchester City
#3 Juventus
#4 Atletico Madrid
#5 Paris Saint-Germain
#6 Real Madrid
#7 Barcelona
#8 Liverpool
#9 Chelsea
#10 RB Leipzig
#11 Borussia Dortmund
#12 Atalanta
#13 Sevilla
#14 Borussia Mönchengladbach
#15 Lazio
#16 Porto

Í 16-liða úrslitum:
Barcelona - PSG
RB Leipzig - Liverpool
Porto - Juventus
Sevilla - Dortmund
Atletico Madrid - Chelsea
Lazio - Bayern München
Atalanta - Real Madrid
Gladbach - Man City
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner