Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 15. maí 2022 21:10
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir dagsins: Bowen kláraði næstum Man City
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images

Sky Sports gaf leikmönnum einkunnir eftir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni og má sjá það helsta hér fyrir neðan.


Jarrod Bowen og Lukasz Fabianski voru bestu menn vallarins í 2-2 jafntefli West Ham United gegn Manchester City. Þeir fá báðir 9 fyrir sinn þátt þar sem Bowen skoraði bæði mörk Hamranna og Fabianski varði vítaspyrnu á 86. mínútu.

Rodri og Jack Grealish voru bestir í liði Man City með 8 í einkunn. 

Tottenham vann þá mikilvægan sigur til að koma sér í Meistaradeildarsæti og var vinstri vængbakvörðurinn Ryan Sessegnon valinn sem besti maður vallarins.

Sessegnon er sá eini sem fær 8 í einkunn en Nick Pope markvörður Burnley átti stórleik og fær aðeins 7.

Að lokum var hinn efnilegi Joe Gelhardt bestur í 1-1 jafntefli Leeds United gegn Brighton. Gríðarlega mikilvægt stig fyrir Leeds í fallbaráttunni.

Gelhardt átti flottan leik og lagði upp jöfnunarmark Leeds í uppbótartíma.

West Ham: Fabianski (9), Coufal (6), Zouma (7), Dawson (7), Cresswell (6), Rice (8), Soucek (7), Lanzini (7), Fornals (8), Bowen (9), Antonio (8).
Varamaður: Noble (6)

Man City: Ederson (6), Cancelo (6), Fernandinho (6), Laporte (6), Zinchenko (6), Rodri (8), De Bruyne (7), Grealish (8), Silva (7), Mahrez (6), Jesus (7).

Tottenham: Lloris 7; Emerson 6, Sanchez 7, Dier 6, Davies 6, Sessegnon 8; Hojbjerg 6, Bentancur 7; Moura 7, Son 6, Kane 7
Varamaður: Kulusevski 6

Burnley: Pope 7, Roberts 6, Long 5, Collins 8, Lowton 6, Taylor 7; Brownhill 6, Cork 6; McNeil 6, Cornet 5, Barnes 6
Varamenn: Lennon 6, Weghorst 6

Leeds: Meslier (7), Firpo (5), Koch (6), Llorente (5), Cooper (6), Raphinha (6), Phillips (6), Klich (7), Harrison (7), Rodrigo (6), Gelhardt (8)
Varamenn: Struijk (7), Greenwood (7), Shackleton (6)

Brighton: Sanchez (8), Veltman (7), Dunk (7), Cucurella (7), March (7), Bissouma (8), Caicedo (7), Trossard (6), Gross (7), Mac Allister (6), Welbeck (7)
Varamenn: Lamptey (6), Webster (7)


Athugasemdir
banner