Arsenal gefst upp á Nico Williams - Fabio Vieira aftur til Porto - Brighton nær samkomulagi við Fenerbahce - Greenwood skiptir um landslið
Leikdagurinn – Björn Daníel Sverrisson
Eiður Gauti: Hugsaði að þetta yrði síðasti séns til að vaða á Bestu-deildina
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Óskar Hrafn: Fengum högg og stóðum ekki upp eftir það
Árni Guðna: Er ekki bara komið nóg af þessu tuði?
Valdimar: Fínt að fara með 5-0 stöðu út
Tómas Bjarki: Ég var hoppandi kátur
Úlfur: Dýrt spaug þegar öll þessi atriði falla á móti okkur
Igor Kostic: Miðað við stöðuna þá bítur þetta kannski aðeins meira
Aron Elís: Það stærsta á mínum ferli
Gunnar Heiðar: Búinn að bíða svolítið eftir þessum
Arnar Gunnlaugs: Væri eitthvað stórslys að klúðra þessu
„Klúðraði mikilvægri vítaspyrnu en kannski var það gott eftir á"
Arnar Gunnlaugs: Það blindar aðeins fótboltaáhugamanninn
Óli Kristjáns: Einn af þeim dögum þar sem við mætum betra liði
Gunnar: Það er þungt inni í klefa
Nik: Besti leikur okkar á tímabilinu
Pétur búinn að aflita hárið: Finnst þér þetta ljótt?
Venni: Liðið rotaðist
Maggi: Varnarleikurinn frábær frá A til Ö
   mán 15. júlí 2024 23:00
Sölvi Haraldsson
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þetta er bar geðveikt. Við gátum ekki beðið um betri leik og betri stuðning, bara geggjað.“ sagði Ómar Björn, framherji Fylkis, eftir 3-0 sigur á ÍA í Árbænum í kvöld.


Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  0 ÍA

Ómar var mjög ánægður með frammistöðu liðsins í dag.

Mér fannst við byrja þetta mjög sterkt og náðum góðum skyndisóknum á þá. Síðan þegar við komum inn í seinni hálfleikinn lokuðum við vel á þá og síðan skorum við þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, geggjað.“

Ómar braut ísinn í dag með geggjuðu marki sem hann bjó nánast bara til sjálfur.

Þetta var geggjað. Loksins að fá að skora hérna á heimavelli, bara geggjað.

Það voru geggjaðar aðstæður til knattspyrnuiðkunar á höfuðborgarsvæðinu í dag.

„Veðrið hefur ekkert verið spes í sumar þannig það var geggjað að fá gott veður í þennan leik. Það passaði allt saman. Stuðningurinn gaf okkur kraft.“

Ómar talar um að ef Fylkismenn spila eins og þeir gerðu í dag sé allt hægt.

Þetta er geggjað. Við eigum Stjörnuna úti næst. Við þurfum bara að koma með svona kraft inn í þann leik og þá er allt hægt.“ sagði Ómar að lokum.

Viðtalið við Ómar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner