Sancho, Van de Beek, Greenwood, Soule, Todibo, Müller og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar
Enski boltinn - Vonin veik hjá Rauðu djöflunum
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Enski boltinn - Ungverjinn upplifði mikinn hita, mikla reiði og sturlað mark
Bjarni Mark: Hitafundir og mikil reiði
Útvarpsþátturinn - Heimir Hallgríms gestur
Enski boltinn - Gunnar í skýjunum með magnað gengi
Mikael Nikulásson: Ætlum að keyra þetta í gang
Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK
Tiltalið: Halldór Árnason
Enski boltinn - Einhver veikasti leikur síðari ára
Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing
Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham
Útvarpsþátturinn - Fréttir vikunnar, Lyngby og Kristján Atli gerir upp enska boltann
Úlfur hefur ekki áhyggjur: Þarf ekki alltaf að sækja einhvern nýjan
Heimavöllurinn: Þýskur grikkur en margt gott
Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf
Ungstirnin - Heimsókn af Nesinu og golf með fyrrum leikmanni Liverpool
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
banner
   fös 15. september 2023 15:36
Fótbolti.net
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag
watermark
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Framundan hjá Breiðabliki er riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrst er þó heimaleikur í Bestu deildinni gegn FH á sunnudag.

Sá leikur var fyrst settur á morgundaginn (laugardag) en sökum veðurs var hann færður fram á sunnudag.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Sæbjörn Steinke um komandi átök, stöðuna á hópnum, möguleikann á styrkingu og Laugardalsvöll.

Hann ræðir einnig um ferðalagið til Ísraels, æfingaleiki eftir að Íslandsmótinu lýkur og svo leik Íslands gegn Bosníu sem fram fór á mánudagskvöld. Í þeim leik byrjaði sonur hans, Orri Steinn, sinn fyrsta landsleik.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner