Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
   fim 16. apríl 2020 12:17
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - Bjarni Jó og Andri Fannar
Bjarni Jóhannsson og Andri Fannar Baldursson.
Bjarni Jóhannsson og Andri Fannar Baldursson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í hlaðvarpsformi meðan samkomubann gildir. Elvar Geir og Tómas Þór fengu ansi ólíka en skemmtilega gesti þessa vikuna.

Fyrri gesturinn er reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra. Rætt var við Bjarna um það hvernig komandi Íslandsmót geti farið fram og einnig voru rifjaðir upp gamlir tímar.

44:00 - Seinni gestur þáttarins er svo einn mest spennandi fótboltamaður Íslands í dag, hinn 18 ára Andri Fannar Baldursson. Andri spilar fyrir Bologna og varð fyrr á árinu yngsti Íslendingurinn til að spila í einni af bestu deildum Evrópu.

Í lok þáttarins fóru Elvar og Tómas svo yfir fréttir vikunnar og val á þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa verið mestu vonbrigði tímabilsins.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit!
Athugasemdir
banner