Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
Jón Þór: Bíð jafn spenntur og þú
   fös 16. ágúst 2019 21:03
Sverrir Örn Einarsson
Eysteinn: Sé eftir ákveðnum stigum
Eysteinn Húni Hauksson
Eysteinn Húni Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Keflavík vann sigur á liði Víkings frá Ólafsvík í Keflavík í miklum rokleik í kvöld. Vindurinn setti mikinn svip á leikinn og áttu leikmenn oft á tíðum erfitt með að hemja boltann í sterkum vindinum.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Víkingur Ó.

Keflavík hefur gengið bölvanlega að sækja sigra á heimavelli í sumar en hafa nú unnið síðustu tvo heimaleiki sem hlýtur að vera gleðiefni fyrir Eystein Húna Hauksson þjálfara liðsins.

„Já heldur betur. Eftir það sem hefur verið erfitt hérna heima eftir fyrstu leikina en núna virkilega sér maður eftir ákveðnum stigum .“

Batamerki hafa verið á leik Keflavíkur að undanförnu eftir vægast sagt brösótt gengi um miðbik mótsins.
Er Eysteinn farinn að sjá þroskamerki á liðinu?

„Já það var mjög sterkt að ná að klára þennan leik ekki spurning. Það sem að kláraði leikinn var það að menn voru tilbúnir að hlaupa inn á þau svæði þar sem hætturnar eru og svo er náttúrulega það sem ég er að segja við þá þessa sóknarmenn að það eru einstaklingsgæði sem að gera út um svona leiki.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner