Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fös 16. ágúst 2019 21:03
Sverrir Örn Einarsson
Eysteinn: Sé eftir ákveðnum stigum
Eysteinn Húni Hauksson
Eysteinn Húni Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Keflavík vann sigur á liði Víkings frá Ólafsvík í Keflavík í miklum rokleik í kvöld. Vindurinn setti mikinn svip á leikinn og áttu leikmenn oft á tíðum erfitt með að hemja boltann í sterkum vindinum.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  1 Víkingur Ó.

Keflavík hefur gengið bölvanlega að sækja sigra á heimavelli í sumar en hafa nú unnið síðustu tvo heimaleiki sem hlýtur að vera gleðiefni fyrir Eystein Húna Hauksson þjálfara liðsins.

„Já heldur betur. Eftir það sem hefur verið erfitt hérna heima eftir fyrstu leikina en núna virkilega sér maður eftir ákveðnum stigum .“

Batamerki hafa verið á leik Keflavíkur að undanförnu eftir vægast sagt brösótt gengi um miðbik mótsins.
Er Eysteinn farinn að sjá þroskamerki á liðinu?

„Já það var mjög sterkt að ná að klára þennan leik ekki spurning. Það sem að kláraði leikinn var það að menn voru tilbúnir að hlaupa inn á þau svæði þar sem hætturnar eru og svo er náttúrulega það sem ég er að segja við þá þessa sóknarmenn að það eru einstaklingsgæði sem að gera út um svona leiki.“

Sagði Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner