Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 16. nóvember 2020 19:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Mahrez lék sér að vörn Simbabve
Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City á Englandi, skoraði afar laglegt mark er Alsír gerði 2-2 jafntefli við Simbabve í undankeppni Afríkumótsins í dag.

Ekki var spilað við bestu aðstæður en leikurinn fór fram í Simbabve og komust gestirnir í Alsír tveimur mörkum yfir.

Seinna markið var magnað en Mahrez átti frábæra móttöku áður en hann lék á varnarmenn Simbabve og skoraði.

Leikurinn endaði 2-2 eftir góða endurkomu frá Simbabve en hægt er að sjá markið hans Mahrez hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner