Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópu- og Sambansdsdeildarinnar fara fram klukkan 19:00 í kvöld.
André Onana kemur aftur í markið hjá Manchester United sem tekur á móti Lyon á Old Trafford.
Onana átti skelfilega frammistöðu í fyrri leiknum og átti mistök í báðum mörkunum sem United fékk á sig. Staðan í einvíginu er 2-2.
Rasmus Höjlund, Casemiro, Harry Maguire og Patrick Dorgu koma einnig inn í liðið frá 4-1 tapinu gegn Newcastle síðustu helgi.
Heung-Min Son er ekki í hópnum hjá Tottenham sem heimsækir Eintracht Frankfurt. Hann hefur ekki jafnað sig af meiðslum og kemur því Mathys Tel inn í hans stað.
Lazio: Mandas; Lazzari, Mario Gila, Romagnoli, Marusic; Guendouzi, Rovella; Isaksen, Pedro, Zaccagni; Taty Castellanos
Bodö/Glimt: Haikin; Sjovold, Gundersen, Bjortuft, Bjorkan; Evjen, Berg, Saltnes; Blomberg, Hogh, Hauge.
Athletic: Agirrezabala; De Marcos, Vivian, Yeray, Lekue; Galarreta, Jauregizar; Berenguer, Sancet, Nico Williams; Sannadi
Rangers: Kelly; Tavernier, Souttar, Balogun, Yilmaz; Barron, Diomande, Jefté; Hagi, Cerny; Dessers.
Man Utd: Onana; Mazraoui, Maguire, Yoro; Dalot, Casemiro, Ugarte, Dorgu; Garnacho, Højlund, Bruno Fernandes
Lyon: Perri; Maitland-Niles, Mata, Niakhaté, Tagliafico; Akouokou, Veretout; Cherki, Tolisso, Thiago Almada; Mikautadze.
Frankfurt: Kaua Santos; Kristensen, Koch, Theate, Brown; Shkiri, Tuta, Larsson; Götze, Ekitike, Bahoya
Tottenham: Vicario; Pedro Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Bergvall, Bentancur, Maddison; Johnson, Solanke, Tel.
Enzo Maresca stillir upp sterku liði gegn pólska liðinu Legia Varsjá í seinni leiknum í Sambandsdeildinni.
Chelsea vann fyrri leikinn 3-0 og gat Maresca gefið mörgum hvíld en hefur kosið að gera það ekki. Hann vill fá smá takt í liðið fyrir lokakaflann á tímabilinu.
Jadon Sancho, Christopher Nkunku, Reece James og Cole Palmer eru allir í liði Chelsea og þá er Nicolas Jackson fremstur.
Chelsea: Jorgensen; Acheampong, Tosin, Badiashile, Cucurella; James, Dewsbury-Hall, Palmer; Sancho, Nkunku, Jackson
Legia: Kovacevic; Pankov, Ziolkowski, Kapuadi, Rúben Vinagre; Goncalves, Elitim, Oyedele; Morishita, Pekhart, Luquinhas.
Rapid: Hedl; Oswald, Auer, Cvetkovic, Raux-Yao; Schaub, Sangaré, Grgic, Seidl; Kara, Beljo
Djurgården: Rinne; Stahl, Une, Danielson, Kosugi; Finndell, Stensson, Zugelj, Gulliksen; Fallenius, Nguen
Athugasemdir