Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   fös 17. október 2025 11:30
Elvar Geir Magnússon
Ætla ekki að bjóða Rudiger nýjan samning
Mynd: EPA
Real Madrid hyggst losa Antonio Rudiger í lok tímabilsins, þegar samningur þýska varnarmannsins rennur út.

Rudiger er 32 ára og gekk í raðir spænska félagsins frá Chelsea 2022 og hefur spilað þrjú virkilega öflug tímabil á Bernabeu.

Þýski miðvörðurinn hefur spilað 157 leiki fyrir félagið og unnið átta titla. Hann hefur hinsvegar fallið aftar í goggunarröðinni hjá Xabi Alonso.

Fjölmiðlar segja að Alonso sé ekki sannfærður um stöðugleika Rudiger en meiðsli hafa verið að plaga hann undanfarin tímabil.

Rudiger er sem stendur á meiðslalistanum vegna meiðsla í læri sem hann hlaut í byrjun september og ekki er búist við því að hann snúi aftur fyrr en í nóvember.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
11 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
15 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
16 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir