Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   lau 08. nóvember 2025 18:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ronaldo skoraði í sigri Al-Nassr - Liðið með fullt hús stiga
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo skoraði þegar vann Neom í sádi arabísku deildinni í dag.

Hann skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu í 3-1 sigri. Kingsley Coman, Sadio Mane og Joao Felix voru einnig í byrjunarliðinu en Felix innsiglaði sigur liðsins.

Al-Nassr fer gríðarlega vel af stað en liðið er með fullt hús stiga eftir átta umferðir.

Al-Nassr er eina liðið með fullt hús stiga en stjörnumprýtt lið Al-Hilal. er fjórum stigum á eftir í 4. sæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner