Þjálfarakapallinn hér á Íslandi hefur tekið á sig góða mynd. Búið er að ráða í mörg störf núna um helgina og síðast áðan var sagt frá því að Óli Stefán Flóventsson væri að taka við Selfossi. Það eru núna aðeins tvö störf laus í efstu deildunum en hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem þjálfa liðin á næsta ári.
Það vantar aðeins þjálfara í þrjú störf núna eftir því sem best er vitað; U21 landslið karla, karlalið Völsungs og kvennalið Tindastóls.
Það vantar aðeins þjálfara í þrjú störf núna eftir því sem best er vitað; U21 landslið karla, karlalið Völsungs og kvennalið Tindastóls.
U21 landsliðið: Ólafur Ingi Skúlason hætti þar til að taka við Breiðabliki. Lúðvík Gunnarsson mun þjálfa liðið í næsta verkefni en óvíst er hver tekur við liðinu eftir það.
Besta deild karla
Víkingur R.: Sölvi Geir Ottesen
Valur: Hermann Hreiðarsson*
Stjarnan: Jökull Elísabetarson
Breiðablik: Ólafur Ingi Skúlason*
Fram: Rúnar Kristinsson
FH: Jóhannes Karl Guðjónsson**
KA: Hallgrímur Jónasson
ÍA: Lárus Orri Sigurðsson
ÍBV: Þorlákur Árnason
KR: Óskar Hrafn Þorvaldsson
Þór: Sigurður Heiðar Höskuldsson
Keflavík: Haraldur Freyr Guðmundsson
* Kemur nýr inn í starfið
** Á eftir að staðfesta formlega en er vitað
Lengjudeild karla
Vestri: Daniel Badu*
Afturelding: Magnús Már Einarsson
Njarðvík: Davíð Smári Lamude*
Þróttur R.: Sigurvin Ólafsson
HK: Gunnar Heiðar Þorvaldsson*
ÍR: Jóhann Birnir Guðmundsson
Völsungur:
Fylkir: Heimir Guðjónsson*
Leiknir R.: Brynjar Björn Gunnarsson*
Grindavík: Ray Anthony Jónsson*
Ægir: Nenad Zivanovic
Grótta: Rúnar Páll Sigmundsson
2. deild karla
Selfoss: Óli Stefán Flóventsson**
Fjölnir: Gunnar Már Guðmundsson
Þróttur V.: Auðun Helgason
Kormákur/Hvöt: Dominic Furness
Dalvík/Reynir: Hörður Snævar Jónsson
KFA: Eggert Gunnþór Jónsson
Haukar: Guðjón Pétur Lýðsson*
Víkingur Ó.: Tomasz Luba*
Kári: Andri Júlíusson og Aron Ýmir Pétursson
KFG: Veigar Páll Gunnarsson
Hvíti riddarinn: Ásbjörn Jónsson
Magni: Guðmundur Óli Steingrímsson
Besta deild kvenna
Breiðablik: Ian Jeffs*
FH: Guðni og Hlynur Eiríkssynir
Þróttur R.: Jóhann Kristinn Gunnarsson*
Stjarnan: Óskar Smári Haraldsson*
Víkingur R.: Einar Guðnason
Valur: Matthías Guðmundsson
Þór/KA: Aðalsteinn Jóhann Friðriksson*
Fram: Anton Ingi Rúnarsson*
ÍBV: Jón Óli Daníelsson
Grindavík/Njarðvík: Gylfi Tryggvason
Lengjudeild kvenna
Tindastóll:
FHL: Björgvin Karl Gunnarsson
HK: Pétur Rögnvaldsson
Grótta: Dominic Ankers
KR: John Andrews*
Haukar: Hörður Bjarnar Hallmarsson
ÍA: Skarphéðinn Magnússon
Keflavík: Vedran Medenjak*
Selfoss: Jonathan Glenn*
ÍH: Brynjar Sigþórsson og Svavar Sigurðsson
Athugasemdir


