Byrjunarliðin í stórleik Man City og Liverpool eru komin inn. Lið Man City er óbreytt frá sigri gegn Bournemouth í síðasta leik en þrjár breytingar á liðinu frá 4-1 sigri gegn Dortmund í Meistaradeildinni í vikunni.
Ruben Dias, Bernardo Silva og Rayan Cherki koma inn fyrir John Stones, Tijjani Reijnders og Savinho. Rodri er ekki í hópnum en hann hefur ekki náð að jafna sig almennilega af meiðslum.
Lið Liverpool er óbreytt frá sigrinum gegn Real Madrid í vikunni.
Florian Wirtz er áfram á vinstri kantinum og Alexander Isak er á bekknum eftir að hafa misst af síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla.
Ruben Dias, Bernardo Silva og Rayan Cherki koma inn fyrir John Stones, Tijjani Reijnders og Savinho. Rodri er ekki í hópnum en hann hefur ekki náð að jafna sig almennilega af meiðslum.
Lið Liverpool er óbreytt frá sigrinum gegn Real Madrid í vikunni.
Florian Wirtz er áfram á vinstri kantinum og Alexander Isak er á bekknum eftir að hafa misst af síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla.
Man City: Donnarumma, Nunes, Dias, Gvardiol, O’Reilly, Nico, Bernardo, Foden, Cherki, Doku, Haaland
Varamenn: Trafford, Reijnders, Stones, Ake, Marmoush, Ait-Nouri, Savinho, Bobb, Lewis
Liverpool: Mamardashvili, Bradley, Konate, Van Dijk, Robertson, Gravenberch, Mac Allister, Szoboszlai, Salah, Wirtz, Ekitike
Athugasemdir



