Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 09. nóvember 2025 20:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Real Madrid missteig sig - Nico Williams hetja Athletic
Mynd: EPA
Real Madrid missteig sig í spænsku deildinni í dag þegar liðið mætti Rayo Vallecano.

Raul Asencio fékk besta færi Real Madrid í fyrri hálfleik en skalli frá honum hitti ekki á markið.

Liðinu tókst ekki að skapa hættuleg færi í seinni hálfleik og markalaust jafntefli niðurstaðan. Liðið er með fimm stiga forystu á toppnum en Barcelona getur minnkað forskotið í þrjú stig með sigri á Celta Vigo í kvöld. Barcelona er marki yfir í hálfleik.

Nico Williams var hetja Athletic Bilbao gegn Real Oviedo. Liðið vann fyrstu þrjá leiki sína en hefur aðeins unnið þrjá leiki síðan þá. Liðið er í 7. sæti með 17 stig.

Valencia og Betis gerðu jafnteflu og Mallorca lagði Getafe.

Valencia 1 - 1 Betis
0-1 Cucho Hernandez ('74 )
1-1 Luis Rioja ('82 )

Athletic 1 - 0 Oviedo
1-0 Nico Williams ('25 )

Rayo Vallecano 0 - 0 Real Madrid

Mallorca 1 - 0 Getafe
1-0 Vedat Muriqi ('14 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 31 15 +16 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
11 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 17 -2 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner