Það var sérstakt atvik í leik Union Berlin gegn Bayern í þýsku deildinni.
Union virtist ná forystunni snemma leiks þegar Ilyas Ansah skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þegar atvikið er skoðað nánar virðist Ansah vera samsíða varnarmanni Bayern.
Union virtist ná forystunni snemma leiks þegar Ilyas Ansah skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þegar atvikið er skoðað nánar virðist Ansah vera samsíða varnarmanni Bayern.
Union komst yfir seinna í leiknum en Luis Díaz jafnaði metin með ótrúlegu marki.
Hann virtist vera að missa boltann út af en náði að halda honum inn á og skoraði úr ótrúlega þröngu færi.
Sjáðu mark Diaz hér
Offside line for Union Berlin goal against Bayern
byu/5t3g insoccer
Athugasemdir


