Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   sun 09. nóvember 2025 08:00
Sölvi Haraldsson
„Ekki okkar standard“
Mynd: EPA
Arsenal gerði 2-2 jaftefli á útivelli gegn Sunderland í gærkvöldi. Sunderland er fyrsta og eina liðið sem hefur tekist að skora fleira en eitt mark gegn Arsenal.

„Tilfinningin er alls ekki góð þar sem við vildum auðvitað fá þrjú stig. Þeir gera þetta mjög vel en þetta er ekki okkar standard að fá svona mark á okkur. Eftir það fannst mér liðið hins vegar bregðast mjög vel við. Þeir skora fyrsta og seinasta mark leiksins en mér fannst við gjörsamlega yfirspila þá í dag.“ sagði Arteta.

Arsenal hefur farið mjög vel af stað og er á toppi deildarinnar með 26 stig eftir 10 leiki. Liðið hefur nú einungis fengið á sig 5 mörk.

Í næsta leik fær Arsenal nágranna sína í Norður London, Tottenham Hotspur, í heimsókn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner