Man City vann gríðarlega sterkan sigur gegn Liverpool í dag og skaust upp í 2. sæti fjórum stigum á eftir Arsenal.
Jeremy Doku átti stórkostlegan leik. Hann fór illa með vörn Liverpool oft á tíðum, fiskaði víti og skoraði stórkostlegt mark sem innsiglaði sigurinn. Hann fékk níu í einkunn hjá Sky Sports og var valinn maður leiksins.
Ibrahima Konate fékk lægstu einkunn en hann fékk fimm. Giorgi Mamardashvili og Dominik Szoboszlai voru bestu menn Liverpool. Mamardashvili kom í veg fyrir stærra tap þegar hann varði vítaspyrnu frá Haaland.
Jeremy Doku átti stórkostlegan leik. Hann fór illa með vörn Liverpool oft á tíðum, fiskaði víti og skoraði stórkostlegt mark sem innsiglaði sigurinn. Hann fékk níu í einkunn hjá Sky Sports og var valinn maður leiksins.
Ibrahima Konate fékk lægstu einkunn en hann fékk fimm. Giorgi Mamardashvili og Dominik Szoboszlai voru bestu menn Liverpool. Mamardashvili kom í veg fyrir stærra tap þegar hann varði vítaspyrnu frá Haaland.
Man City: Donnarumma (7), Nunes (7), Dias (7), Gvardiol (7), O’Reilly (6), Nico (7), Bernardo (7), Foden (7), Cherki (7), Doku (9), Haaland (7)
Varamenn: Savinho (6), Marmoush (6).
Liverpool: Mamardashvili (7), Bradley (6), Konate (5), Van Dijk (6), Robertson (6), Gravenberch (6), Mac Allister (6), Szoboszlai (7), Salah (6), Wirtz (6), Ekitike (6).
Varamenn: Gakpo (6), Kerkez (6), Jones (6), Chiesa og Gomez (Spiluðu ekki nóg).
Athugasemdir



