Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
banner
   mán 10. nóvember 2025 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Juric á barmi brottreksturs og viðræður í gangi við næsta stjóra
Juric
Juric
Mynd: EPA
Það virðist ekki spurning um hvort heldurhvenær Ivan Juric verður látinn fara sem stjóri Atalanta.

Juric gerði ekki vel með Roma og Southampton á síðasta tímabili og því kom á óvart þegar Atalanta réði hann sem eftirmann Gian Piero Gasperini þegar hann var fenginn til Roma. Ef Juric fær sparkið verður það hans þriðji brottrekstur á innan við ári.

Atalanta er í 13. sæti ítölsku deildarinnar og langt síðan liðið vann síðast deildarleik. Atalanta tapaði 0-3 á heimavelli gegn Sassuolo í gær.

Samkvæmt ítölskum miðlum er hinn 41 árs gamli Raffaele Palladino efstur á blaði Atalanta sem næsti stjóri félagsins. Hann er 41 árs og var síðast með Fiorentina og þar á undan Monza.

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner
banner