Rob Edwards, stjóri Middlesbrough, mun ekki stýra liðinu gegn Birmingham í Championship deildinni í dag vegna áhuga Wolves á að ráða hann sem næsta stjóra liðsins.
Boro hafnaði beiðni Wolves um að ræða við Edwards í vikunni en hann ræddi við stjórnarmenn Championship félagsins í gær.
Boro hafnaði beiðni Wolves um að ræða við Edwards í vikunni en hann ræddi við stjórnarmenn Championship félagsins í gær.
Fréttamannafundi fyrir leikinn gegn Birmingham var frestað og hann stýrði ekki æfingu liðsins í aðdraganda leiksins.
Nú err ljóst að hann muni ekki stýra liðinu í dag. Edwards skrifaði undir þriggja ára samning við Boro í júní þegar hann tók við stjórnartaumunum af Michael Carrick.
Athugasemdir



