Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   sun 09. nóvember 2025 05:55
Sölvi Haraldsson
Þýskaland í dag - Hörkuleikur í Frankfurt
Mynd: EPA
Það verða spilaðir þrír leiki í þysku Bundesligunni í dag. Fyrsti leikur dagsins byrjar 14:30 þegar Freiburg fær St. Pauli í heimsókn.

Augsburg heimsækir síðan Stuttgart áður en Frankfurt og Mainz loka deginum með alvöru leik.

GERMANY: Bundesliga
14:30 Freiburg - St. Pauli
16:30 Stuttgart - Augsburg
18:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
Athugasemdir
banner