Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   mán 10. nóvember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nikulás Val áfram í Árbænum (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nikulás Val Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fylki.

Nikulás er fæddur árið 2000 og er Fylkismaður í húð og hár. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk árið 2020 en KSÍ leikirnir eru orðnir 133 talsins og mörkin 18.

Hann kom við sögu í 11 leikjum í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð.

„Við hlökkum til að sjá Nikka? áfram í Fylkisbúningnum á komandi árum!" Segirí tilkynningu félagsins.
Athugasemdir
banner