Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
   fim 19. júní 2014 19:52
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland slátraði Möltu í undankeppni HM
Elín Metta skoraði tvö gegn Möltu.
Elín Metta skoraði tvö gegn Möltu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland 5 - 0 Malta
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir ('12)
2-0 Elín Metta Jensen ('20)
3-0 Dóra María Lárusdóttir ('40)
4-0 Dagný Brynjarsdóttir ('64)
5-0 Elín Metta Jensen ('86)

Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í 5-0 sigri íslenska kvennalandsliðsins á Möltu í riðli 3 í undankeppni fyrir HM.

Ísland er með 13 stig eftir 7 leiki og þarf þrjá sigra úr síðustu leikjum sínum til að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina.

Malta er í langneðsta sæti riðilsins og á enn eftir að skora mark, enda með markatöluna 0-41 eftir 8 leiki.
Athugasemdir
banner
banner
banner