West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
   mið 19. september 2018 22:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Vildi gera vel eftir bikarúrslitin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Bjarnason átti frábæran leik í Árbænum í kvöld þar sem Blikar unnu 3-0 sigur á heimamönnum.

"Ég er mjög sáttur, kom frískur eftir bikarleikinn, spilaði náttúrulega ekkert þar og ég var ákveðinn í að gera vel."

Var hann ákveðinn í að sýna þjálfaranum einmitt það, hverju hann missti af með að velja ekki Aron til að spila á laugardaginn?

"Jájá...vildi bara gera vel aðallega. Það var bara svekkjandi að tapa leiknum á laugardaginn in the end en ég vildi bara gera vel, það var bara þannig."

Eftir sigurinn í kvöld, eiga Blikar möguleika fara yfir Valsmenn og lyfta bikar?

"Það er nú langsótt, held það sé nú búið.  Við ætlum að klára okkar markmið sem er topp þrír og það er ekki frágengið þó Evrópusætið sé komið.  Við ætlum að klára það."

Eftir frammistöðu kvöldsins þá hlýtur Aron að eiga sæti í Blikaliðinu í þeim leikjum?

"Jájá...það hlýtur að vera!"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner