Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
   mið 19. september 2018 22:58
Magnús Þór Jónsson
Aron: Vildi gera vel eftir bikarúrslitin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Bjarnason átti frábæran leik í Árbænum í kvöld þar sem Blikar unnu 3-0 sigur á heimamönnum.

"Ég er mjög sáttur, kom frískur eftir bikarleikinn, spilaði náttúrulega ekkert þar og ég var ákveðinn í að gera vel."

Var hann ákveðinn í að sýna þjálfaranum einmitt það, hverju hann missti af með að velja ekki Aron til að spila á laugardaginn?

"Jájá...vildi bara gera vel aðallega. Það var bara svekkjandi að tapa leiknum á laugardaginn in the end en ég vildi bara gera vel, það var bara þannig."

Eftir sigurinn í kvöld, eiga Blikar möguleika fara yfir Valsmenn og lyfta bikar?

"Það er nú langsótt, held það sé nú búið.  Við ætlum að klára okkar markmið sem er topp þrír og það er ekki frágengið þó Evrópusætið sé komið.  Við ætlum að klára það."

Eftir frammistöðu kvöldsins þá hlýtur Aron að eiga sæti í Blikaliðinu í þeim leikjum?

"Jájá...það hlýtur að vera!"

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir