Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 19. september 2019 19:16
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Arsenal gegn Frankfurt: Saka fær 9 - Smith-Rowe slakastur
Leikmenn Arsenal fá góða dóma eftir 3-0 sigur liðsins á Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í kvöld en Independent

Joe Willock opnaði markareikninginn í Evrópudeildinni með marki eftir rúman hálftíma er hann átti skot sem fór af David Abraham, fyrirliða Frankfurt og yfir Kevin Trapp í markinu. Saka átti sendinguna á Willock.

Bukayo Saka bætti við marki á 85. mínútu áður en hann lagði upp þriðja markið fyrir Pierre-Emerick Aubameyang.

Saka var maður leiksins að mati Independent en Emile Smith-Rowe var slakastur.

Einkunnir Arsenal:

Emiliano Martinez 8
Shkodran Mustafi 6
David Luiz 6
Calum Chambers 6
Sead Kolasinac 7
Emile Smith-Rowe 5
Lucas Torreira 6
Granit Xhaka 6
Bukayo Saka 9
Pierre-Emerick Aubameyang 7
Joe Willock 7


Athugasemdir