Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fim 19. september 2019 11:15
Elvar Geir Magnússon
Özil hvíldur þrátt fyrir 71 mínútu
Mesut Özil.
Mesut Özil.
Mynd: Getty Images
Arsenal hefur leik í F-riðli Evrópudeildarinnar í dag og fær verðugt verkefni í fyrsta leik, útileik gegn Eintracht Frankfurt.

Áhugavert er að Mesut Özil fær hvíld frá leiknum þrátt fyrir að hafa bara spilað 71 mínútu á tímabilinu.

Þessi 30 ára Þjóðverji missti af byrjun tímabilsins vegna veikinda og þar sem hann lenti í árás hnífamanna fyrir tímabil.

„Ég met það hvaða leikmenn eru tilbúnir og hverjir þurfa hvíld. Mesut og Sokratis Papastathopoulos fá frí frá þessum leik," segir Unai Emery, stjóri Arsenal.

fimmtudagur 19. september

EUROPA LEAGUE: Group A
16:55 APOEL - Dudelange
16:55 Qarabag - Sevilla

EUROPA LEAGUE: Group B
16:55 FC Kobenhavn - Lugano
16:55 Dynamo K. - Malmo FF (Stöð 2 Sport)

EUROPA LEAGUE: Group C
16:55 Basel - FK Krasnodar
16:55 Getafe - Trabzonspor

EUROPA LEAGUE: Group D
16:55 PSV - Sporting
16:55 LASK Linz - Rosenborg

EUROPA LEAGUE: Group E
16:55 Rennes - Celtic
16:55 Cluj - Lazio

EUROPA LEAGUE: Group F
16:55 Eintracht Frankfurt - Arsenal (Stöð 2 Sport 2)
16:55 Standard - Guimaraes

EUROPA LEAGUE: Group G
19:00 Porto - Young Boys
19:00 Rangers - Feyenoord

EUROPA LEAGUE: Group H
19:00 Ludogorets - CSKA
19:00 Espanyol - Ferencvaros

EUROPA LEAGUE: Group I
19:00 Wolfsburg - Oleksandria
19:00 Gent - Saint-Etienne

EUROPA LEAGUE: Group J
19:00 Roma - Istanbul Basaksehir
19:00 Gladbach - Wolfsberger AC

EUROPA LEAGUE: Group K
19:00 Wolves - Braga
19:00 Slovan - Besiktas

EUROPA LEAGUE: Group L
19:00 Man Utd - Astana (Stöð 2 Sport)
19:00 Partizan - AZ (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner