Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
banner
   fim 19. september 2019 21:30
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Greenwood klobbaði markvörðinn
Hinn 17 ára gamli Mason Greenwood skoraði eina mark Manchester United gegn Astana í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en þetta var fyrsta markið hans fyrir félagið.

Greenwood var í byrjunarliði United en hann gerði eina mark leiksins á 73. mínútu.

Hann lék þá á varnarmann áður en hann klobbaði markvörðinn og tryggði þannig United sigur í fyrsta leik.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner