Dortmund með risaverðmiða á Gittens - Greenwood til PSG - Bayern hætt við að fá Tah - Launakröfur Osimhen trufla
banner
   mán 20. janúar 2025 18:00
Elvar Geir Magnússon
Shelvey samdi við Burnley út tímabilið (Staðfest)
Mynd: EPA
Enski miðjumaðurinn Jonjo Shelvey hefur samið við Burnley út tímabilið. Þessi 32 ára leikmaður kemur frá tyrkneska félaginu Eyupspor þar sem samningur hans var útrunninn.

Shelvey lék á sínum tíma fimm landsleiki fyrir England.

„Ég hef alltaf verið hrifinn af Burnley, það hefur alltaf verið erfitt að koma á Turf Moor og spila þar. Nú er markmið mitt að gera mitt besta til að hjálpa félaginu aftur upp í úrvalsdeildina, þar sem liðið á heima," segir Shelvey.

Shelvey er fyrrum leikmaður Charlton, Liverpool, Swansea, Newcastle og Nottingham Forest og kemur með reynslu í lið Burnley sem er í þriðja sæti Championship-deildarinnar.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 33 21 9 3 68 20 +48 72
2 Sheffield Utd 33 22 6 5 47 23 +24 70
3 Burnley 33 17 14 2 39 9 +30 65
4 Sunderland 33 17 11 5 50 30 +20 62
5 Blackburn 33 15 6 12 39 31 +8 51
6 West Brom 33 11 15 7 42 31 +11 48
7 Coventry 33 13 8 12 44 41 +3 47
8 Bristol City 33 11 13 9 41 37 +4 46
9 Sheff Wed 33 12 9 12 46 50 -4 45
10 Watford 33 13 6 14 43 48 -5 45
11 Middlesbrough 32 12 8 12 50 43 +7 44
12 Norwich 33 11 11 11 51 45 +6 44
13 QPR 33 11 11 11 39 41 -2 44
14 Millwall 32 10 11 11 32 33 -1 41
15 Preston NE 32 9 14 9 34 38 -4 41
16 Oxford United 33 9 11 13 34 47 -13 38
17 Swansea 33 10 7 16 34 46 -12 37
18 Portsmouth 33 9 9 15 41 55 -14 36
19 Stoke City 32 8 11 13 31 40 -9 35
20 Cardiff City 32 7 11 14 35 54 -19 32
21 Hull City 32 7 9 16 32 43 -11 30
22 Derby County 33 7 8 18 33 46 -13 29
23 Plymouth 32 6 10 16 34 66 -32 28
24 Luton 32 7 6 19 30 52 -22 27
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner