Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   lau 20. febrúar 2021 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland í dag - Bayern heimsækir Frankfurt
Bayern Munchen mun freisa þess að komast aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Frankfurt á útivelli.

Bayern gerði óvænt 3-3 jafntefli við Arminia Bielefeld í síðustu umferð en er þrátt fyrir það á toppnum með sex stiga forskot.

Frankffurt hefur þó verið á gríðarlegri siglingu undanfarið og hefur unnið fjóra leiki í röð. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar.

Alls fara fimm leikir fram í deildinni en kvöldleikurinn er viðureign Schalke og Dortmund. Schalke er aðeins með níu stig í botnsætinu eftir að hafa spilað 21 leik.

Hér má sjá dagskrána.

Bundesligan:
14:30 Gladbach - Mainz
14:30 Frankfurt - Bayern Munchen
14:30 Köln - Stuttgart
14:30 Freiburg - Union
17:30 Schalke - Dortmund
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner