Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   mán 20. október 2025 18:19
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið Fram og Stjörnunnar: Samúel Kári á bekkinn
Alpha Conteh byrjar.
Alpha Conteh byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram og Stjarnan eigast við í Bestu deild karla nú í kvöld klukkan 19:15. Sigur tryggir Stjörnunni Evrópusæti.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 Stjarnan

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gerir enga breytingu á liði sínu frá 3-1 tapinu gegn Blikum.

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, gerir tvær breytingar frá 3-2 tapinu gegn Val. Samúel Kári Friðjónsson og Alex Þór Hauksson fá sér sæti á bekknum og inn koma Damiil Dankerlui og Alpha Conteh.
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
15. Damil Serena Dankerlui
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
20. Alpha Conteh
23. Benedikt V. Warén
32. Örvar Logi Örvarsson
44. Steven Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir