Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   mán 20. október 2025 10:15
Kári Snorrason
Myndaveisla - Blikar lyftu skildinum

Breiðablik varð nýverið Íslandsmeistari kvenna eftir frábæra leiktíð og hampaði liðið Bestu-deildar skildinum á laugardaginn eftir 3–2 sigur á FH í síðasta leik tímabilsins, gleðin var ósvikin þegar flautað var til leiksloka.

Athugasemdir
banner