Danny Röhl er að taka við Rangers og mun stýra liðinu gegn norska Íslendingaliðinu Brann í Bergen í Evrópudeildinni á fimmtudag. Freyr Alexandersson stýrir Brann.
Röhl útilokaði í síðustu viku að taka við Rangers og skoska félagið fór þá í viðræður við Kevin Muscat en þær gengu ekki upp.
Grétar Rafn Steinsson vinnur fyrir eigendur Rangers og er í teyminu sem stýrir ráðningu á nýjum stjóra Rangers.
Röhl útilokaði í síðustu viku að taka við Rangers og skoska félagið fór þá í viðræður við Kevin Muscat en þær gengu ekki upp.
Grétar Rafn Steinsson vinnur fyrir eigendur Rangers og er í teyminu sem stýrir ráðningu á nýjum stjóra Rangers.
Röhl er 36 ára Þjóðverji sem hefur aðeins verið í einu stjórastarfi, hjá Sheffield Wednesday.
Russell Martin var rekinn frá Rangers nýlega en hann stýrði liðinu aðeins í 123 daga.
Athugasemdir