Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   mán 20. október 2025 20:53
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Jafnt í Baskalandi
Mynd: EPA
Alaves 0 - 0 Valencia

Alavés og Valencia mættust í lokaleik níundu umferðar spænsku deildarinnar og var staðan markalaus í leikhlé.

Heimamenn í Alavés voru sterkari aðilinn en tókst ekki að skapa sérlega hættuleg færi.

Síðari hálfleikurinn var bragðdaufari en sá fyrri þar sem hvorugu liði tókst að skapa sér mikið, svo lokatölur urðu 0-0.

Alavés var aðeins betra liðið en tókst ekki að setja boltann í netið.

Alavés er um miðja deild með 12 stig eftir 9 umferðir. Valencia er með 9 stig, þremur stigum frá fallsæti.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner