Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
banner
   fös 21. janúar 2022 11:19
Elvar Geir Magnússon
Newcastle flýgur til Sádi-Arabíu á morgun
Newcastle United mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni á morgun en eftir leikinn flýgur Newcastle í æfingaferð í sólina í Sádi-Arabíu.

Fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, sem krónprinsinn Mohammed bin Salman er í forsvari fyrir, eignaðist 80% hlut í Newcastle í vetur.

Eddie Howe fagnar því að vera á leið í sólina og telur að ferðin muni hjálpa liðinu í baráttunni fyrir því að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni.

„Það er frábær hugmynd að fara í æfingaferð. Ég tel að fjarlægðin sé alls ekki of mikil, það verður að taka allt með í reikninginn og þarna myndaðist pláss á dagatalinu," segir Howe.

„Það verður hugsað vel um leikmenn og Covid sóttvarnir verða strangar. Við ætlum að vinna á æfingasvæðinu."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner