Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á því að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 21. september 2019 17:06
Baldvin Már Borgarsson
Lillý Rut: Ákváðum að gera þetta aðeins of spennandi
Kvenaboltinn
Lillý skorar fyrir Val í dag.
Lillý skorar fyrir Val í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lillý var eðlilega sátt með sigurinn gegn Keflavík en með sigrinum innsiglaði Valur Íslandsmeistaratitilinn sem hefur verið í augsýn í allt sumar eftir mikla og harða baráttu við Breiðablik.
Lillý skoraði sitt fyrsta og eina mark í sumar í þessum leik og kom það sér vel í 3-2 sigrinum á Keflavík.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  2 Keflavík

Þú ert orðinn Íslandsmeistari, hvernig líður þér?

„Ég eiginlega get bara ekki lýst því, þetta er bara geggjað.''

„Við vorum komnar í mjög sterka stöðu í stöðunni 3-0 en svo ákváðum við að gera þetta aðeins of spennandi, ég helst þá upp á eigin spýtur en svo var þetta mjög sætt þarna í endann, skiptir engu máli hvernig leikurinn endar.''

Þú skorar mark í dag, þú gerir það ekki á hverjum degi.

„Nei þetta var fyrsta markið á tímabilinu, ég skora alltaf eitt á tímabili og það kom svolítið seint núna.''

Er öðruvísi tilfinning að vinna titilinn með Val heldur en með uppeldisfélaginu?

„Auðvitað er það öðruvísi en tilfinningin er alltaf jafn frábær og þetta er alltaf jafn skemmtilegt.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Lillý betur um leikinn, framhaldið, markmiðin og Þór/KA.
Athugasemdir
banner