Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   fim 22. október 2020 11:45
Elvar Geir Magnússon
James ekki með um helgina - Richarlison í banni
Everton verður án James Rodriguez á sunnudaginn þegar liðið mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Carlo Ancelotti, stjóri Everton, staðfesti þetta en hann segir að James hafi meiðst þegar hann tímasetti tæklingu rangt í jafnteflisleiknum gegn Liverpool um síðustu helgi.

Kólumbíumaðurinn gekk í raðir Everton fyrir tímabilið og hefur leikið frábærlega í upphafi móts.

Seamus Coleman fyrirliði verður einnig fjarri góðu gamni á sunnudag og sóknarleikmaðiurinn Richarlison tekur út leikbann.

Everton hefur farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið er enn ósigrað.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
3 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
4 Chelsea 3 2 1 0 7 1 +6 7
5 Tottenham 4 2 1 1 5 1 +4 7
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
13 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
14 West Ham 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 Brentford 3 1 0 2 3 5 -2 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner