
Hér að neðan má sjá brot af fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

🏆 Invincible. Icon. Legend. 🏆
— Arsenal (@Arsenal) October 22, 2021
Happy birthday, Arsène Wenger ❤️ pic.twitter.com/m86iqh8YxR
Hahaha og ég verð kannski að laga til í geymslunni heima kl 15:30 á sunnudaginn. Lélegur leikþáttur #fotboltinet https://t.co/VE4lK9R5Gw
— Unnar Páll Baldurs (@UnnarPBaldurs) October 22, 2021
Sambandsdeildin hættir ekki að gefa! Skemmtilegt spjall @saebjornth við Alfons #fotboltinet https://t.co/4YDeZBd0X6
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 22, 2021
Lífið í Kópavogi væri mun betra ef stig hefðu verið gefin miðað við xG #fotboltinet pic.twitter.com/KCLghNmQkK
— Haukur Hilmarsson (@haukur11) October 22, 2021
Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021
Sýnist Lacazette vera að nýta tækifærið sitt vel til að fá gott tilboð frá öðrum liðum í janúar.
— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) October 22, 2021
Alltaf duglegur, en eitthvað extra duglegur þessa dagana.#Fotboltinet
Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021
Djöfull eru stelpurnar flottar!#islcze #fotboltinet
— Björn Reynir (@bjornreynir) October 22, 2021
Virkilega öflug frammistaða hjá 🇮🇸landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021
Flottur leikur hjá Íslandi...vel gert Stelpur!
— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) October 22, 2021
😎#ÁframÍsland#Fotboltinet
Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi🇮🇸!!
— Hrafn Kristjánsson 🇵🇸 (@ravenk72) October 22, 2021
Risastórt. Vel gert.
— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021
Til hamingju 👌 https://t.co/wTMztSiznp
Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland 👏🏼👏🏼
— saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021
Boyhood Arsenal fan. Hale End graduate. Wearing the No 10 shirt. Scoring in front of his people.
— Arsenal (@Arsenal) October 22, 2021
THIS is what it means ❤️
#️⃣ #ARSAVL pic.twitter.com/q20aVVXACK
YES!!! 4️⃣ BIIIIG WINS! 😳🤩😎
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) October 22, 2021
Tonight’s @FIFAWWC qualifier results!
🇦🇹 5-0 🇱🇺
🇨🇾 0-8 🇳🇱
🇮🇸 4-0 🇨🇿
🇫🇷 11-0 🇪🇪
We’ll done, girls! 💪 #MiaSanMia #FCBayern #FIFAWWC pic.twitter.com/6GJC7Kf4Tf