fös 22. nóvember 2019 08:30 |
|
Pochettino sendir stuðningsmönnum Tottenham skilaboð
Mauricio Pochettino, fráfarandi stjóri Tottenham, sendi stuðningsmönnum félagsins stutt skilaboð í gær.
Pochettino er ekki á Twitter en hann fékk aðstoðarstjórann Jesus Perez til að birta skilaboðin þar.
Pochettino skrifaði skilaboðin á töflu og Perez birti mynd af henni.
„Miklar þakkir til allra. Við náum ekki að kveðja...þið verðið alltaf í hjarta okkar," skrifaði Pochettino.
Hér að neðan má sjá Twitter færsluna.
Pochettino er ekki á Twitter en hann fékk aðstoðarstjórann Jesus Perez til að birta skilaboðin þar.
Pochettino skrifaði skilaboðin á töflu og Perez birti mynd af henni.
„Miklar þakkir til allra. Við náum ekki að kveðja...þið verðið alltaf í hjarta okkar," skrifaði Pochettino.
Hér að neðan má sjá Twitter færsluna.
#COYS.💙 pic.twitter.com/mh0v46lWd5
— Jesus Perez (@jesus_perez) November 21, 2019
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
07:00
12:30