PSG og Barcelona vilja Duran - Bayern vill Gyökeres - Juve vill Zirkzee og til í að láta Man Utd fá Vlahovic
   mán 23. september 2019 16:30
Fótbolti.net
Efnilegust 2019: Spilaði í 2. deild fyrir korteri
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, var valin efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna hjá Fótbolta.net.

Val Fótbolta.net var opinberað á Heimavellinum í gærkvöld en efnilegasti leikmaðurinn varð að vera fæddur 2001 eða síðar.

Smelltu hér til að hlusta á Heimavöllinn

Áslaug Munda var frábær í vinstri bakverðinum hjá Breiðabliki í sumar en hún var einnig í liði ársins í deildinni.

„Þetta er leikmaður sem var að spila í 2. deildinni fyrir korteri með Völsungi," sagð Hulda Mýrdal í Heimavellinum.

„Hversu góð getur hún orðið? Hun er eldfljót, teknísk og alltaf að verða betri varnarlega, sagði Mist Rúnarsdóttir í Heimavellinum.

Sjá einnig:
Úrvalslið Pepsi Max-deildar kvenna 2019
Heimavöllurinn: Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner