Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið æfingahóp sem æfir dagana 28. október - 4. nóvember næstkomandi.
Æfingarnar fara allar fram í Skessunni í Hafnarfirði.
Æfingarnar fara allar fram í Skessunni í Hafnarfirði.
Í hópnum eru aðeins leikmenn sem leika á Íslandi og er verið að skoða leikmenn fyrir komandi verkefni. Liðið leikur tvo leiki í undankeppni EM 2023 í nóvember, báða ytra, gegn Liechtenstein og Grikklandi.
Yngstur í hópnum er Logi Hrafn Róbertsson, leikmaður FH. Hann er aðeins 17 ára og mjög efnilegur. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og miðjumaður.
Hópurinn:
Árni Marinó Einarsson - ÍA
Brynjar Atli Bragason - Breiðablik
Sigurjón Daði Harðarson - Fjölnir
Atli Barkarson - Víkingur R.
Baldur Logi Guðlaugsson - FH
Birkir Heimisson - Valur
Dagur Dan Þórhallsson - Fylkir
Davíð Snær Jóhannsson - Keflavík
Finnur Tómas Pálmason - KR
Gísli Laxdal Unnarsson - ÍA
Ísak Snær Þorvaldsson - ÍA
Jóhann Árni Gunnarsson - Fjölnir
Karl Friðleifur Gunnarsson - Breiðablik
Kristall Máni Ingason - Víkingur R.
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir
Stefán Árni Geirsson - KR
Valgeir Valgeirsson - HK
Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R.
Vuk Óskar Dimitrijevic - FH
Athugasemdir