Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 16:07
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið ÍA og Víkings: Aron Elís og Arnór Smára ekki með - Matti Villa byrjar
Ingi Þór Sigurðsson kemur inn fyrir Arnór Smárason í dag.
Ingi Þór Sigurðsson kemur inn fyrir Arnór Smárason í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Matti Villa snýr aftur í lið Víkinga.
Matti Villa snýr aftur í lið Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA tekur á móti toppliði Víkings í 8. umferð Bestu-deildar karla í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og byrjunarliðin eru núna klár.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 Víkingur R.

Í síðustu umferð gerði ÍA 1 - 1 jafntefli úti gegn Fram. Frá þeim leik gerir Jón Þór Hauksson þjálfari liðsins eina breytingu. Ingi Þór Sigurðsson kemur inn fyrir Arnór Smárason sem fór útaf í hálfleik í síðasta leik og situr á bekknum í dag.

Víkingar unnu 1 - 4 útisigur á Vestra í síðustu umferð en frá þeim leik gerir Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins fjórar breytingar. Jón Guðni Fjóluson, Viktor Örlygur Andrason, Ari Sigurpálsson, Aron Elís Þrándarson fara út en inn koma þeir Helgi Guðjónsson, Gísli Gottskálk Þórðarson, Matthías Vilhjálmsson og Davíð Örn Atlason.

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
0. Rúnar Már S Sigurjónsson
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson (f)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 10 8 1 1 25 - 10 +15 25
2.    Breiðablik 10 7 1 2 24 - 12 +12 22
3.    Valur 10 6 3 1 23 - 12 +11 21
4.    FH 9 4 2 3 16 - 16 0 14
5.    ÍA 9 4 1 4 18 - 13 +5 13
6.    Fram 9 3 4 2 12 - 12 0 13
7.    Stjarnan 10 4 1 5 17 - 18 -1 13
8.    KR 9 3 2 4 18 - 19 -1 11
9.    Vestri 9 3 1 5 11 - 20 -9 10
10.    HK 9 2 1 6 8 - 17 -9 7
11.    KA 9 1 2 6 13 - 23 -10 5
12.    Fylkir 9 1 1 7 12 - 25 -13 4
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner