Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   mið 27. ágúst 2014 19:00
Arnar Daði Arnarsson
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape
Pape var hress með GoPro-vélina.
Pape var hress með GoPro-vélina.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fótbolti.net skyggnist bak við tjöldin í íslenska boltanum með GoPro myndbandsupptökuvél.

Nú er komið að Pape Mamadou Faye leikmanni Víkings í Pepsi-deildinni.

Pape var með GoPro vélina í einn dag í þessari viku og hér að ofan má sjá afraksturinn en við birtum myndbandið hér aftur vegna fjölda áskorana.

Hvern vilt þú sjá næst með GoPro vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"

Hér að neðan er hægt að sjá smá af umræðunni á Twitter sem skapaðist eftir að myndbandið var birt.

Guðlaugur Victor Palsson
Stupid ass fool @papemf10

Þórarinn Ásgeirsson
Legg til að 10 bitar , miðstærð af fröllum, 2 kokteil og vatn verði hér eftir kallað Big Pape á KFC @PatrikAtlason #GoProPape

Orri Freyr Rúnarsson
Pape hlýtur að trenda worldwide eftir þetta myndband á @Fotboltinet #Veisla

Björn Sverrisson
S/O á @papemf10 fyrir að vera bara einn geggjaður entertainer

Jón Eldon
Er að horfa þetta myndband í 3 skipti. #pape

Jóhann Skúli Jónsson
Þessi go-pro vél á Pape var next level uuuunaður!

Þórarinn Ásgeirsson
Pape með GoPro >

Arnar Daði Arnarsson
Pape tók upp 140 mín af efni. Ég var sjö klukkutíma að klippa þetta & ég fæ líklega aldrei leið á því að horfa á þetta myndband #GoProPape

Björn Sverrisson
Svo mikið sem ég gæti twittað um varðandi þetta video hja Pape.
Eina sem ég vil vita er, hvaða helvítis plötufyrirtæki ætlar að signa hann?

Garðar Ingi Leifsson
Virkilega gott innslag frá @papemf10 !

Garðar Ingi Leifsson
"Er Pútin á landinu eða?" #Papequotes

Daníel Rúnarsson @danielrunars
Get it trending #Pape

Sverrir Ingi Ingason
@bjornsverris Ertu búin að sjá þinn minn @papemf10 fara á kostum með GoPro vélina á .net ??? #GargandiSnilld

Ágúst Þór Ágústsson
Það má hætta með þennan lið á .net eftir þetta innslag með Pape. Verður ekkert toppað. Þvílíkur meistari.

Tómas Þór Þórðarson
Pape via Ippon. #GoPro

Carl Johnson
@ActionRed Pepe með go pro > pape með go pro???
Athugasemdir