Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   mið 27. ágúst 2014 19:00
Arnar Daði Arnarsson
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape
Pape var hress með GoPro-vélina.
Pape var hress með GoPro-vélina.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fótbolti.net skyggnist bak við tjöldin í íslenska boltanum með GoPro myndbandsupptökuvél.

Nú er komið að Pape Mamadou Faye leikmanni Víkings í Pepsi-deildinni.

Pape var með GoPro vélina í einn dag í þessari viku og hér að ofan má sjá afraksturinn en við birtum myndbandið hér aftur vegna fjölda áskorana.

Hvern vilt þú sjá næst með GoPro vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"

Hér að neðan er hægt að sjá smá af umræðunni á Twitter sem skapaðist eftir að myndbandið var birt.

Guðlaugur Victor Palsson
Stupid ass fool @papemf10

Þórarinn Ásgeirsson
Legg til að 10 bitar , miðstærð af fröllum, 2 kokteil og vatn verði hér eftir kallað Big Pape á KFC @PatrikAtlason #GoProPape

Orri Freyr Rúnarsson
Pape hlýtur að trenda worldwide eftir þetta myndband á @Fotboltinet #Veisla

Björn Sverrisson
S/O á @papemf10 fyrir að vera bara einn geggjaður entertainer

Jón Eldon
Er að horfa þetta myndband í 3 skipti. #pape

Jóhann Skúli Jónsson
Þessi go-pro vél á Pape var next level uuuunaður!

Þórarinn Ásgeirsson
Pape með GoPro >

Arnar Daði Arnarsson
Pape tók upp 140 mín af efni. Ég var sjö klukkutíma að klippa þetta & ég fæ líklega aldrei leið á því að horfa á þetta myndband #GoProPape

Björn Sverrisson
Svo mikið sem ég gæti twittað um varðandi þetta video hja Pape.
Eina sem ég vil vita er, hvaða helvítis plötufyrirtæki ætlar að signa hann?

Garðar Ingi Leifsson
Virkilega gott innslag frá @papemf10 !

Garðar Ingi Leifsson
"Er Pútin á landinu eða?" #Papequotes

Daníel Rúnarsson @danielrunars
Get it trending #Pape

Sverrir Ingi Ingason
@bjornsverris Ertu búin að sjá þinn minn @papemf10 fara á kostum með GoPro vélina á .net ??? #GargandiSnilld

Ágúst Þór Ágústsson
Það má hætta með þennan lið á .net eftir þetta innslag með Pape. Verður ekkert toppað. Þvílíkur meistari.

Tómas Þór Þórðarson
Pape via Ippon. #GoPro

Carl Johnson
@ActionRed Pepe með go pro > pape með go pro???
Athugasemdir
banner