Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 30. apríl 2021 17:00
Fótbolti.net
Líkleg byrjunarlið Víkings og Keflavíkur - Öflugir leikmenn fjarverandi
Þórður Ingason ver mark Víkinga.
Þórður Ingason ver mark Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur.
Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson þjálfa Keflavíkurliðið.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson þjálfa Keflavíkurliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 19:15 á sunnudagskvöld leika nýliðar Keflavíkur í Pepsi Max-deildinni gegn Víkingi á útivelli í 1. umferð. Öflugir leikmenn verða fjarverandi hjá báðum liðum.

Kwame Quee er ekki kominn til landsins og markvörðurinn Ingvar Jónsson og miðvörðurinn Kári Árnason eru að jafna sig á meiðslum. Ljóst er að Þórður Ingason ver mark Víkings í upphafi móts og þá er Sölvi Geir Ottesen í líklegu byrjunarliði.



Í viðtali í gær sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, að Magnús Þór Magnússon og Ísak Óli Ólafsson væru báðir á meiðslalistanum og myndu væntanlega missa af leiknum á sunnudaginn.



föstudagur 30. apríl
20:00 Valur-ÍA (Origo völlurinn)

laugardagur 1. maí
17:00 HK-KA (Kórinn)
19:15 Stjarnan-Leiknir R. (Samsungvöllurinn)
19:15 Fylkir-FH (Würth völlurinn)

sunnudagur 2. maí
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-Keflavík (Víkingsvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner