Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
banner
   mán 31. janúar 2022 16:10
Elvar Geir Magnússon
Zakaria til Juventus (Staðfest)
Miðjumaðurinn Denis Zakaria hefur gengið í raðir Juventus frá Borussia Mönchengladbach.

Þessi 25 ára leikmaður stóðst læknisskoðun í Tórínó í dag og hefur skrifað undir samning við Juve til 2026.

Hann mun kosta 4,2 milljónir punda og gæti verðið hækkað með árangurstengdum greiðslum.

Juventus hefur einnig fengið varnarmanninn Federico Gatti frá Frosinone. Gatti er lánaður aftur til Frosinone út tímabilið.

Í BEINNI - Gluggadagskvaktin

Athugasemdir
banner