Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   þri 13. júlí 2010 21:00
Jóhann Óli Eiðsson
Pepe Reina fór á kostum við heimkomu Spánverja
Það er óhætt að segja að Pepe Reina, markvörður Liverpool, hafi leikið við hvurn sinn fingur þegar landslið Spánar sneri aftur til heimalandsins einum heimsmeistaratitli ríkari.

Eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita sigruðu Spánverjar Hollendingar með einu marki gegn engu, í framlengdum úrslitaleik keppninnar seinastliðinn sunnudag.

Þegar liðið sneri aftur heim fékk markvörðurinn að handleika hljóðnemann og gerði óspart grín að félögum sínum í spænska landsliðinu. Atvikið er hægt að sjá hér. Það er að sjálfsögðu á spænsku en einhver snillingur hefur tekið sig til og sett enskan texta yfir mestan part þess.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Reina fær að gæla við hljóðnemann en hann gerði það sama fyrir tveimur árum þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar.

Sjá einnig:
Pepe Reina eftir EM2008
banner