Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck „leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik"
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
   þri 13. júlí 2010 21:00
Jóhann Óli Eiðsson
Pepe Reina fór á kostum við heimkomu Spánverja
Það er óhætt að segja að Pepe Reina, markvörður Liverpool, hafi leikið við hvurn sinn fingur þegar landslið Spánar sneri aftur til heimalandsins einum heimsmeistaratitli ríkari.

Eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita sigruðu Spánverjar Hollendingar með einu marki gegn engu, í framlengdum úrslitaleik keppninnar seinastliðinn sunnudag.

Þegar liðið sneri aftur heim fékk markvörðurinn að handleika hljóðnemann og gerði óspart grín að félögum sínum í spænska landsliðinu. Atvikið er hægt að sjá hér. Það er að sjálfsögðu á spænsku en einhver snillingur hefur tekið sig til og sett enskan texta yfir mestan part þess.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Reina fær að gæla við hljóðnemann en hann gerði það sama fyrir tveimur árum þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar.

Sjá einnig:
Pepe Reina eftir EM2008