Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   mið 02. júlí 2008 14:06
Hörður Snævar Jónsson
Reina fer á kostum við heimkomu Spánar (Myndband)
Pepe Reina markvörður Liverpool fór á kostum þegar Spánverjar komu heim til sín og fögnuðu með stuðningsmönnum sínum.

Spánverjar urðu Evrópumeistarar á sunnudaginn þegar liðið vann Þjóðvera 1-0 í úrslitum þar sem Fernando Torres skoraði markið.

Þegar liðið kom heim fagnaði það með stuðningsmönnum sínum þar sem Reina fór hreinlega á kostum.

Hann tók hljóðnemann og fór að syngja þar sem Luis Aragones þjálfari liðsins tók sporin. Hér að neðan má sjá myndband af þessu með því að smella á linkinn.

Smelltu hér til að sjá myndbandið þar sem Reina fer á kostum
Athugasemdir
banner