Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
banner
   þri 21. mars 2017 12:30
Elvar Geir Magnússon
Parma
Raggi um stöðu sína hjá Fulham: Frekar leiðinlegt heldur en erfitt
Icelandair
Ragnar á æfingunni í dag.
Ragnar á æfingunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson er lykilmaður í íslenska landsliðinu en hann hefur verið úti í kuldanum hjá félagsliði sínu, Fulham í Championship-deildinni.

Ragnar segist vera vel gíraður í landsleikinn gegn Kosóvó á föstudag og segir að sú staðreynd að hann hafi ekki spilað fótboltaleik lengi geri það að verkum að tilhlökkunin sé enn meiri en venjulega.

„Það er hundleiðinlegt að vera ekki að spila en það eru „ups and downs" í þessum fótbolta og þetta er þannig lagað séð í fyrsta skipti hjá mér þar sem mér gengur ekki vel hjá félagsliði mínu. Þetta er meira leiðinlegt frekar en erfitt," segir Ragnar.

„Þetta er tímabil hjá mér þar sem reynir meira á mig en venjulega. Þó þetta sé leiðinlegt núna þá gerir þetta mann sterkari fyrir komandi framtíð."

„Ég er mjög „mótiveraður" eins og ég er alltaf fyrir landsleiki og ég er í fínu formi. Ég er ekki áhyggjufullur. Sjálfstraustið er ekki 100% eins og hjá öllum sem eru ekki að spila nægilega mikið. En með þetta lið í kringum sig ættu ekki að vera nein vandamál."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner