Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   þri 07. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - HK og Grótta klára umferðina
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
HK og Grótta mætast í lokaleik 1. umferðar Lengjudeildar kvenna klukkan 18:30 í kvöld.

Fyrsta umferðin hefur boðið upp á mikla skemmtun og verður fróðlegt að sjá hvort liðin klári umferðina með stæl.

HK er spáð 4. sæti á meðan Gróttu er spáð 8. sæti hér á Fótbolta.net.

Leikurinn fer fram í Kórnum.

Leikur dagsins:

Lengjudeild kvenna
18:30 HK-Grótta (Kórinn)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 6 4 1 1 19 - 16 +3 13
2.    HK 6 3 2 1 16 - 7 +9 11
3.    Grindavík 6 3 1 2 7 - 3 +4 10
4.    Afturelding 6 3 1 2 5 - 5 0 10
5.    ÍA 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
6.    Fram 6 2 2 2 13 - 8 +5 8
7.    Selfoss 6 2 2 2 10 - 10 0 8
8.    Grótta 6 2 2 2 11 - 12 -1 8
9.    ÍBV 6 1 1 4 8 - 12 -4 4
10.    ÍR 6 1 0 5 5 - 20 -15 3
Athugasemdir
banner
banner