Í síðasta þætti Heimavallarins fóru þáttastýrur yfir ótímabæra spá sína fyrir Pepsi-Max deildina. Í þætti dagsins spreyta þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir sig aftur í spádómum en í þetta skiptið spá þær í spilin fyrir 2. deild og Inkasso-deildina en keppni í deildunum hefst eftir 6 vikur.
Verður þetta fjögurra liða keppni í Inkasso? Veit einhver hvað er að gerast í Grindavík? Hvaða leikmönnum verður gaman að fylgjast með? Endar Hvíti Riddarinn neðst fimmta árið í röð?
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.
Eldri þættir af Heimavellinum
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði (31. janúar)
Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ (17. janúar)
Áramótauppgjör (29. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Athugasemdir