Í síðasta þætti ársins af Heimavellinum stikla þáttastýrur á stóru og renna yfir fótboltaárið sem er að líða.
Farið verður yfir hvað gerðist í deildum og bikar hér heima og eftirminnileg atvik rifjuð upp. Þá er litið yfir árangur landsliðanna okkar á árinu auk þess sem fjallað verður um atvinnukonurnar okkar.
Farið verður yfir hvað gerðist í deildum og bikar hér heima og eftirminnileg atvik rifjuð upp. Þá er litið yfir árangur landsliðanna okkar á árinu auk þess sem fjallað verður um atvinnukonurnar okkar.
Heimavöllurinn fékk aðstoð fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum við tilnefningar og útnefningar í ýmsum flokkum sem opinberaðar verða í þættinum. Allt frá knattspyrnukonu ársins til fermingarveislu ársins.
Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Athugasemdir