Í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins spá þáttastýrurnar í spilin fyrir komandi tímabil. Nú eru 7 vikur í að keppni hefjist í Pepsi Max-deildinni og af því tilefni skella þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir í ótímabæra spá fyrir deildina.
Hvaða lið hafa heillað á undirbúningstímabilinu? Hver hafa valdið vonbrigðum? Verður þetta tveggja hesta kapphlaup? Eiga nýliðarnir séns?
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.
Eldri þættir af Heimavellinum
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði (31. janúar)
Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ (17. janúar)
Áramótauppgjör (29. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Athugasemdir