Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   mið 01. júlí 2020 16:05
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliðin í enska: Gylfi kemur inn í byrjunarliðið
Fjórir leikir eru á dagskránni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Bournemouth sem er í alls konar basli mætir Newcastle, Everton mætir Leicester og Arsenal mætir Norwich í leikjum sem hefjast klukkan 17:00.

Gylfi átti góða innkomu í sigri Everton gegn Norwich í síðustu viku og hann byrjar í dag, á kostnað Tom Davies sem er bekkjaður.

Byrjunarlið Everton gegn Leicester: Pickford, Coleman, Keane, Holgate, Digne, Iwobi, Andre Gomes, Gylfi Þór Sigurðsson, Gordon, Calvert-Lewin, Richarlison.

Ef Jamie Vardy nær að skora í dag verður það hans 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison er kominn aftur til baka eftir meiðsli en byrjar á varamannabekk Leicester.

Byrjunarlið Leicester gegn Everton: Leicester: Schmeichel, Justin, Evans, Soyuncu, Chilwell, Ndidi, Albrighton, Tielemans, Praet, Barnes, Vardy.

Arsenal mætir Norwich. Reiss Nelson byrjar sinn fyrsta leik í deildinni síðan í desember. Alexandre Lacazette, David Luiz og Sead Kolasinac koma einnig inn í byrjunarliðið.

Byrjunarlið Arsenal gegn Norwich: Martínez, Mustafi, Luiz, Kolasinac, Bellerin, Ceballos, Xhaka, Tierney, Nelson, Lacazette, Aubameyang.

Byrjunarlið Norwich gegn Arsenal: Krul, Aarons, Godfrey, Tettey, Lewis, Trybull, Emi, Rupp, McLean, Cantwell, Pukki.

Byrjunarlið Bournemouth gegn Newcastle: Ramsdale, S Cook, Ake, King, Lerma, Solanke, Danjuma, A Smith, Brooks, Kelly, Billing.

Byrjunarlið Newcastle gegn Bournemouth: Dubravka, Lascelles, Shelvey, Joelinton, Saint-Maximin, Gayle, Krafth, Fernandez, Manquillo, S Longstaff, Bentaleb.

Lokaleikur dagsins er svo viðureign West Ham gegn Chelsea, Lundúnarslagur. West Ham er í fallbaráttu á meðan Chelsea er með Wolves og Manchester United andandi ofan í hálsmálið á sér í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

ENGLAND: Premier League
17:00 Bournemouth - Newcastle
17:00 Everton - Leicester
17:00 Arsenal - Norwich
19:15 West Ham - Chelsea

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Chelsea 8 4 2 2 15 9 +6 14
5 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
6 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
7 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 8 1 2 5 5 14 -9 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner
banner